Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Úrskurðir áfrýjunarnefndar

Diskurinn ehf., Dagsbrún hf. og Sena ehf. og Baugur Group hf. gegn Samkeppniseftirlitinu

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 5/2006
  • Dagsetning: 29/8/2006
  • Fyrirtæki:
    • Samkeppniseftirlitið
    • Sena ehf.
    • Baugur Group hf.
    • Diskur ehf.
    • Dagsbrún hf.
  • Atvinnuvegir:
    • Upplýsingatækni og hugbúnaðarþjónusta
    • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
    • Afþreyingarvörur (hljóm- og mynddiskar)
  • Málefni:

    Engin málefni finnast

  • Reifun

    Áfrýjunarnefnd samkeppnismála felldi úr gildi ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 22/2006, þar sem samruni Dagsbrúnar hf. og Senu hf. var ógiltur. Var talið að andmælaréttar allra aðila hafi ekki verið tryggður með nægjanlegum hætti, sbr. einnig 3. mgr. 17. gr. málsmeðferðarreglna Samkeppniseftirlitsins. Var talið að þeir annmarkar á meðferð málsins væru svo verulegir að óhjákvæmilegt væri að ómerkja málsmeðferðina hjá Samkeppniseftirlitinu í máli þessu í heild sinni. Var hin áfrýjaða ákvörðun því felld úr gildi.

Staða máls

Ákvörðun