Úrskurðir áfrýjunarnefndar
Passport Kvikmyndir gegn Samkeppniseftirlitinu
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 1/2006
- Dagsetning: 21/3/2006
-
Fyrirtæki:
- Samkeppniseftirlitið
- Passport Kvikmyndir
- Kvikmyndastöð Íslands
-
Atvinnuvegir:
- Mennta- og menningarmál
- Framleiðsla kvikmynda, sjónvarpsefnis og útvarpsefnis
-
Málefni:
Engin málefni finnast
- Reifun Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti ákvörðun Samkeppniseftirlitsins að hafna endurupptöku á máli því sem varðaði kvörtun Passport Kvikmynda, vegna úthlutana Kvikmyndamiðstöðvar Íslands á framleiðslustyrkjum. Samkeppniseftirlitið taldi að ekkert hafi komið fram sem benti til þess að mál áfrýjanda hafi ekki verið nægjanlega upplýst áður en það kom til ákvörðunar. Því væru skilyrði fyrir endurupptöku ekki uppfyllt.