Sarpur

Raflinur1

Samkeppniseftirlitið hefur rannsókn á samningsákvæðum Landsvirkjunar

Samkeppnieftirlitið hefur hafið formlega rannsókn gagnvart Landsvirkjun, þar sem til skoðunar er hvort tiltekin ákvæði í samningum félagsins við stórnotendur standist ákvæði samkeppnislaga og samkeppnisreglur EES-samningsins. Um er að ræða ákvæði í samningum Landsvirkjunar við stórnotendur sem kveða á um að þeim sé ekki heimilt að selja frá sér ónýtta raforku aftur inn á kerfið. 

Lesa meira