Fundur um samkeppnisaðstæður á eldsneytismarkaðnum - Hluti IV
https://www.youtube.com/watch?v=R2J3x_fYRRg
Pallborðsumræður á fundi sem haldinn var 20. september 2016 í tengslum við markaðsrannsókn Samkeppniseftirlitsins á eldsneytismarkaðnum.
Umræðuefni: Hvaða viðmið á að nota þegar samkeppni á íslenska eldsneytismarkaðnum er metin og er hægt að auka samkeppni á honum?
Stjórnandi pallborðsumræðna: Daði Már Kristófersson, forseti félagsvísindasviðs Háskóla Íslands.
Þátttakendur: Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri FÍBLúðvík Bergvinsson, lögmaðurGylfi Magnússon, dósent við viðskiptafræðideild Háskóla ÍslandsValgeir Baldursson, forstjóri SkeljungsFrosti Ólafsson, framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs