Markaðsrannsókn | João E. Gata, sérfræðingur hjá portúgalska samkeppniseftirlitinu
https://www.youtube.com/watch?v=p9rMU4oK_6U
Hér að neðan má finna svör João E. Gata, sérfræðings hjá portúgalska samkeppniseftirlitinu, við eftirfarandi spurningum:
• Hvernig er markaðsgerð portúgalska eldsneytismarkaðarins? • Hafa komið upp samkeppnisleg vandamál á portúgalska eldsneytismarkaðnum?
• Hafa portúgölsk samkeppnisyfrvöld, eða stjórnvöld, gripið til einhverra aðgerða vegna þeirra vandamála sem upp hafa komið?
• Hvaða áhrif hefur innkoma matvöruverslana haft á portúgalska eldsneytismarkaðinn?
• Er eldsneytismarkaðurinn framarlega í forgangsröðun portúgalskra samkeppnisyfirvalda?
Viðtalið var tekið í tengslum við opinn fund um samkeppnisaðstæður á eldsneytismarkaðnum sem haldinn var í Hörpu 20. september 2016. Fundurinn var haldinn í tengslum við markaðsrannsókn Samkeppniseftirlitsins á eldsneytismarkaðnum.