Skýrslur

Skýrsla norrænna samkeppnisyfirvalda um matvælamarkaðinn

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 2/2005
  • Dagsetning: 9/11/2005
  • Fyrirtæki:

    Engin fyrirtæki finnast

  • Atvinnuvegir:

    Enginn atvinnuvegur finnst

  • Málefni:

    Engin málefni finnast

  • Reifun

    Staðan á matvörumarkaði

    -könnun norrænna samkeppniseftirlita-

    -áherslur Samkeppniseftirlitsins-

    • Verð á matvörum í verslunum á Íslandi er 42% hærra en í löndum ESB. Innflutningshömlur á búvörum virðast vera helsta ástæðan.

    • Vöruval í stórmörkuðum á Íslandi og í Noregi er minna en í löndum ESB.

    • Samþjöppun á matvörumörkuðum á Norðurlöndum er meiri en í öðrum löndum Evrópu. Ísland sker sig ekki úr.

    • Samkeppniseftirlitið hyggst leggja ríka áherslu á eftirlit með samkeppnisháttum á matvörumarkaði og kallar eftir sjónarmiðum um forgangsröðun. Óásættanlegt að íslenskir neytendur þurfi að greiða mun hærra verð fyrir matvörur en aðrir Evrópubúar. Sjónum verður beint að samkeppnishindrunum vegna fákeppni á matvörumarkaðnum og áhrifum af innflutningshömlum á búvörum.

    Skýrsla norrænna samkeppnisyfirvalda um matvælamarkaðinn

    Fréttatilkynningin
    Fylgiskjal vegna fréttatilkynningar
    Glærur frá fréttamannafundi