Ákvarðanir
Samruni Norðlenska matborðsins ehf., Kjarnafæðis hf. og SAH afurða ehf
- Tengd skjöl:
- Málsnúmer: 12/2021
- Dagsetning: 13/4/2021
-
Fyrirtæki:
- Kjarnafæði hf.
- SAH afurðir ehf.
- Norðlenska matborðið ehf.
-
Atvinnuvegir:
- Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
- Landbúnaður
-
Málefni:
- Samrunamál
-
Reifun
Samkeppniseftirlitið hefur heimilað samruna kjötafurðastöðvanna Norðlenska, Kjarnafæðis og SAH afurða með skilyrðum. Samrunaaðilar brugðust við mati eftirlitsins á skaðlegum áhrifum samrunans á samkeppni með því að setja fram tillögur að skilyrðum sem væru til þess fallnar að mæta áhyggjum Samkeppniseftirlitsins af skaðlegum áhrifum samrunans á samkeppni, en gerðu um leið samrunaaðilum kleift að framkvæma samrunann og ná markmiðum hans.
- Fylgiskjal I – Rannsókn málsins, skilgreining markaða og mat á áhrifum samrunans.
- Fylgiskjal II – Niðurstöður fyrri bændakönnunar, dags. 10. desember 2020 til 6. janúar 2021 .
- Fylgiskjal III – Niðurstöður neytendakönnunar, dags. 11. til 22. desember 2020.
- Fylgiskjal IV – Niðurstöður síðari bændakönnunar, dags. 19. til 29. mars 2021.