Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Samruni Teymis hf. og IP-fjarskipta ehf.

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 36/2008
  • Dagsetning: 13/6/2008
  • Fyrirtæki:
    • IP-fjarskipti ehf
  • Atvinnuvegir:
    • Fjarskipti, upplýsingatækni og fjölmiðlun
  • Málefni:
    • Samrunamál
  • Reifun

    Með bréfi, dags. 5. mars 2008 var Samkeppniseftirlitinu tilkynnt um kaup IP-fjarskipta ehf. á öllu hlutafé í Ódýra símafélaginu ehf. og síðan kaup Teymis hf. á 51% hlutafjár í IP-fjarskiptum ehf. Að mati Samkeppniseftirlitsins fela kaupin í sér samruna í skilningi 4. og 17. gr. samkeppnislaga. Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt samrunann eftir að sátt var gerð í málinu við Teymi hf. og IP-fjarskipti ehf. um setningu skilyrða sem ætlað er að tryggja að full óskoruð samkeppni muni ríkja á milli Vodafone og IP-fjarskipta ehf. (Tals).

    Máli þessu var áfrýjað. Sjá úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála nr. 3/2009

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir