Ákvarðanir
Samruni Umbreytingar II slhf., AU 23 ehf. og Magmahótela ehf
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 11/2024
- Dagsetning: 28/5/2024
-
Fyrirtæki:
- Umbreyting ll slhf.
- AU 23 ehf.
- Alfa framtak ehf.
- Magmahótel ehf.
- Land og lóðir ehf.
-
Atvinnuvegir:
- Samgöngur og ferðamál
- Ferðaþjónusta
-
Málefni:
- Samrunamál
-
Reifun
Eignarhaldsfélagið AU23, sem var stofnað af sérhæfða sjóðnum Umbreyting II slhf., keypti Magmahótel ehf. af félaginu Land og lóðir ehf. Sjóðurinn er í rekstri Alfa Framtaks ehf. sem er óháður rekstraraðili sértækra sjóða. Samruninn hefur lítil áhrif á markað fyrir hótelgistingu á Suðurlandi og rekstur veitingastaða.