Ákvarðanir
Yfirtaka Arion banka hf. á 1998 ehf.
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 6/2010
- Dagsetning: 25/3/2010
-
Fyrirtæki:
Engin fyrirtæki finnast
-
Atvinnuvegir:
- Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
- Matvörur
-
Málefni:
- Samrunamál
-
Reifun
Arion banki eignaðist allt hlutafé í 1998 ehf. móðurfélagi Haga hf. í kjölfar fullnustuaðgerða gagnvart félaginu. Fyrir átti Arion banki hagsmuni tengda ýmsum atvinnufyrirtækjum sem starfa á sama markaði eða tengdum mörkuðum. Þeirra á meðal eru Penninn, Valitor og Reitir. Var samruninn samþykktur með skilyrðum. Forsendur ákvörðunarinnar eru nánar reifaðar í fréttatilkynningu.