Skýrslur
Endurreisn fyrirtækja 2012 – Aflaklær eða uppvakningar?
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 3/2012
- Dagsetning: 31/3/2012
-
Fyrirtæki:
- Samkeppniseftirlitið
-
Atvinnuvegir:
Enginn atvinnuvegur finnst
-
Málefni:
Engin málefni finnast
-
Reifun
Samkeppniseftirlitið hefur gefið út skýrslu nr. 3/2012, Endurreisn fyrirtækja 2012 – Aflaklær eða uppvakningar?. Skýrslan er framhald af skýrslu eftirlitsins nr. 2/2011, Samkeppnin eftir hrun, sem gefin var út í júní 2011. Báðar byggja skýrslurnar á rannsókn Samkeppniseftirlitsins á fjárhagsstöðu og fjárhagslegri endurskipulagningu 120 stórra fyrirtækja á völdum samkeppnismörkuðum en þessi fyrirtæki standa undir um helmingi af veltu allra íslenskra fyrirtækja.