Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Umsagnir

Umsögn Samkeppniseftirlitsins um frumvarp til fjárlaga

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 9/2024
  • Dagsetning: 14/10/2024
  • Fyrirtæki:

    Engin fyrirtæki finnast

  • Atvinnuvegir:

    Enginn atvinnuvegur finnst

  • Málefni:

    Engin málefni finnast

  • Reifun

    Samkeppniseftirlitið vísar til erindis fjárlaganefndar Alþingis, dags. 16. september sl., þar sem
    óskað er umsagnar um frumvarp til laga um fjárlög 2025, 1. mál. Af þessu tilefni vill
    Samkeppniseftirlitið með umsögn þessari í fyrsta lagi gera grein stöðu þess með tilliti til
    fjárheimilda, í öðru lagi vekja athygli á því að fjárveitingarvaldið hefur ekki tryggt fjárheimildir
    til þess að bregðast við tillögum sem Ríkisendurskoðun setti fram í stjórnsýsluúttekt sinni á
    árinu 2022 og í þriðja lagi benda á leiðir til þess að nýta betur hvata samkeppninnar til þess að
    auka hagkvæmni og skilvirkni í framkvæmdum og kaupum ríkisins á vörum og þjónustu.