Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Úrskurðir áfrýjunarnefndar

Osta- og smjörsalan sf. gegn Samkeppniseftirlitinu

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 8/2006
  • Dagsetning: 14/12/2006
  • Fyrirtæki:
    • Osta- og smjörsalan sf.
  • Atvinnuvegir:
    • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
    • Matvörur
  • Málefni:

    Engin málefni finnast

  • Reifun

    Áfrýjunarnefnd samkeppnismála staðfesti ákvörðun Samkeppniseftirlitsins nr. 39/2006 um að Osta- og smjörsalan hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína og brotið gegn bannreglu 11. gr. samkeppnislaga með því að mismuna viðskiptaaðilum með ólíkum skilmálum í sams konar viðskiptum með undanrennuduft. Osta og smjörsalan var í samkeppni við kvartanda í sölu á osti og þar sem þeir voru í einokunarstöðu á hinum skilgreinda markaði þótti ríkja sérstaklega ríkar skyldur á þeim að grípa ekki til neinna ráðstafana sem hindrað gætu samkeppni.

Staða máls

Ákvörðun

Tengt efni

Fréttir og tilkynningar