Pistlar: Sigrún Eyjólfsdóttir

21.12.2023 Sigrún Eyjólfsdóttir Steingrímur Ægisson : Samkeppni á raforkumarkaði og staða almennings í landinu

6/2023

Mikilvægt er því að allar aðgerðir sem ráðist er í nú miði eins og kostur er að því að auka samkeppni, þar á meðal að skerða ekki tækifæri minni og nýrri aðila á markaðnum til þess að keppa við stærri aðila.