Umsögn Samkeppniseftirlitsins um breytt frumvarp um undanþágur kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum

Lesa meira

Umsagnarferli - kaup Síldarvinnslunnar á helmingshlut í Ice Fresh Seafood af Samherja

Lesa meira

Samkeppniseftirlitið hefur rannsókn á samningsákvæðum Landsvirkjunar

Lesa meira

Fjárframlög til Samkeppniseftirlitsins hafa ekki haldið í við þróun verkefnaumfangs

Lesa meira

Leiðir til að efla samkeppni á flutningamarkaði

Fréttir
Lesa meira

Samþjöppun í dagblaðaprentun

Fréttir
Lesa meira

Staða samrunamála

Skoða


Samkeppnisvísar

Skoða


Leiðbeiningarsíður

Skoða



Í brennidepli

Forsida_verdhaekkanir_upplysingasida

22.12.2022 : Verðhækkanir og samkeppni

Á þessari upplýsingasíðu er haldið utan um upplýsingar, aðgerðir og sjónarmið sem tengjast verðhækkunum á íslenskum mörkuðum og samkeppnisbrestum sem kunna að koma í ljós við ríkjandi efnahagsaðstæður.  


Fréttir

Hestar

8.4.2024 : Samkeppniseftirlitið lýkur athugun á háttsemi Ísteka á blóðtökumarkaði

Samkeppniseftirlitið hefur í dag birt álit nr. 1/2024, Athugun Samkeppniseftirlitsins á háttsemi Ísteka ehf. á blóðtökumarkaði, þar sem athygli matvælaráðuneytisins er vakin á álitaefnum í starfsemi sem tengist blóðtöku úr hryssum og tilmælum beint til ráðuneytisins sem nýst geta stjórnvöldum á þessu sviði. 

Untitled-design-2022-11-21T091109.734

27.3.2024 : Framlengdur umsagnarfrestur - kaup Síldarvinnslunnar á helmingshlut í Ice Fresh Seafood af Samherja

Með frétt þann 28. febrúar sl. veitti Samkeppniseftirlitið hverjum þeim sem hagsmuni eða áhuga hefði færi á því að koma á framfæri umsögnum, athugasemdum og/eða sjónarmiðum vegna kaupa Síldarvinnslunnar á helmingshlut í Ice Fresh Seafood af Samherja.

Untitled-design-86-

28.2.2024 : Umsagnarferli – þrír nýir samrunar

Samkeppniseftirlitinu hefur nýverið borist tilkynningar um þrjá nýja samruna sem eru nú til rannsóknar hjá eftirlitinu. 


Pistlar

Samkeppni á áætlunarflugi til og frá Íslandi hefur verið þjóðfélaginu öllu til mikilla hagsbóta

Samkeppni flugfélaga með heimahöfn hér hefur síðan vakið áhuga og skapað aðstæður fyrir erlend flugfélög að fljúga hingað til lands. Samkeppni sem erlendu flugfélögin veita er mikilvæg, en er brothætt því áætlanir þeirra breytast hratt í takt við aðstæður hverju sinni. 

Millisida-11

Um reiknaðan ábata af íhlutunum Samkeppniseftirlitsins

Pistillinn birtist fyrst í Viðskiptablaðinu 21. febrúar 2024

Nýlega birti Samkeppniseftirlitið mat sitt á reiknuðum ábata af íhlutunum þess á liðnum árum. Niðurstöður matsins eru á þá leið að reiknaður ábati hafi numið um 10-17 ma. kr. að meðaltali á ársgrundvelli árin 2013-2022, sem samsvarar um 18-30 földum framlögum til eftirlitsins á tímabilinu eða 0,3-0,5% af vergri landsframleiðslu (hér eftir VLF).