Samkeppniseftirlitið
hefur birt áherslur eftirlitsins til næstu þriggja ára. Eru áherslurnar
leiðbeinandi við ákvarðanatöku um forgangsröðun verkefna og aðgerða í starfi
stofnunarinnar. Einnig taka þær mið af stefnumótun og markmiðum sem sett eru
fram í fjármálaáætlun ríkisins á hverjum tíma.