Samkeppniseftirlitið áfrýjar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur

Fréttir
Lesa meira

Festi hf. viðurkennir brot og greiðir sekt

Lesa meira

Búvörulög – viðbrögð við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur

Lesa meira

Fjárframlög til Samkeppniseftirlitsins hafa ekki haldið í við þróun verkefnaumfangs

Lesa meira

Um og yfir 8 af hverjum 10 Íslendingum hafa upplifað vandamál sökum skorts á samkeppni

Fréttir
Lesa meira

Staða samrunamála

Skoða


Samkeppnisvísar

Skoða


Leiðbeiningarsíður

Skoða




Fréttir

18.12.2024 : Verðhækkanir - opinber umfjöllun keppinauta og hagsmunasamtaka þeirra getur farið gegn samkeppnislögum

Í fjölmiðlum hefur undanfarið verið fjallað talsvert um verðhækkanir sem framundan kunni að vera og neytendur muni finna fyrir. Til umfjöllunar hafa verið ýmsar mikilvægar neytendavörur eins og matvæli og raforka.

Millisida-11

18.12.2024 : Áherslur Samkeppniseftirlitsins fyrir árin 2025 - 2027

Samkeppniseftirlitið hefur birt áherslur eftirlitsins til næstu þriggja ára. Eru áherslurnar leiðbeinandi við ákvarðanatöku um forgangsröðun verkefna og aðgerða í starfi stofnunarinnar. Einnig taka þær mið af stefnumótun og markmiðum sem sett eru fram í fjármálaáætlun ríkisins á hverjum tíma. 

3.12.2024 : Stór hluti stjórnenda íslenskra fyrirtækja telur sig verða varan við brot á samkeppnislögum

Samkeppniseftirlitið birtir í dag skýrslu um þekkingu og viðhorf stjórnenda íslenskra fyrirtækja til samkeppnismála.

 


Pistlar

Skilar samkeppniseftirlit ávinningi?

Á liðnum mánuðum hefur í opinberri umræðu verið fjallað um þann kostnað sem óumdeilanlega leiðir af eftirliti hér á landi með ýmissi starfsemi. 

Samrunar

Margt er skrifað og misjafnt satt - staðreyndir um samrunamál

Nýlega vöknuðu til lífsins kunnuglegar gagnrýnisraddir samrunaeftirlits og kváðu sér hljóðs. Tilefni þessa pistils er að fjalla um samrunaeftirlit Samkeppniseftirlitsins síðustu þrjú ár 2021-2023 byggt á tölum og staðreyndum.