Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Brot Samtaka atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði á 12. gr., sbr. 10. gr. samkeppnislaga

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 27/2010
  • Dagsetning: 7/10/2010
  • Fyrirtæki:
    • SART - Samtök atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði
  • Atvinnuvegir:
    • Sérfræðiþjónusta og önnur þjónusta
  • Málefni:
    • Ólögmætt samráð
  • Reifun Samtök atvinnurekenda í raf- og tölvuiðnaði (SART) hafa gert sátt við Samkeppniseftirlitið þar sem samtökin viðurkenna að hafa brotið gegn bannákvæðum samkeppnislaga með útgáfu og beitingu samskiptareglna aðildarfélaga SART. Fallast samtökin á að greiða stjórnvaldssektir vegna þessa sem og að hlíta tilteknum skilyrðum. Samkvæmt sáttinni fallast SART á að greiða fjórar milljónir króna í stjórnvaldssekt. Við mat á fjárhæð sekta var litið til veltu samtakanna og aðildarfyrirtækja þeirra, sbr. 2. mgr. 37. gr. samkeppnislaga.