Leit í úrlausnum: sláið inn efnisorð og/eða veljið úr valmyndinni hér fyrir neðan.

Ákvarðanir

Misnotkun Mjólkursamsölunnar ehf. á markaðsráðandi stöðu sinni

  • Sækja skjal
  • Málsnúmer: 26/2014
  • Dagsetning: 22/9/2014
  • Fyrirtæki:
    • Mjólkursamsalan ehf.
  • Atvinnuvegir:
    • Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
    • Matvörur
  • Málefni:
    • Markaðsyfirráð
  • Reifun

    VI. Ákvörðunarorð:

    „Mjólkursamsalan ehf. (kt.540405-0340) braut gegn 11. samkeppnislaga með þeim aðgerðum sem nánar er lýst í ákvörðun þessari.

    Með vísan til rökstuðnings í ákvörðun þessari og með heimild í 37. gr. samkeppnislaga skal Mjólkursamsalan ehf. greiða stjórnvaldssekt að fjárhæð kr. 370.000.000 vegna brots á 11. gr. samkeppnislaga.

    Sekt skal greiðast í ríkissjóð eigi síðar en einum mánuði eftir dagsetningu þessarar ákvörðunar.“

    Ákkvörðun SE nr. 19/2016 Brot Mjókursamsölunnar ehf. á samkeppnislögum

Staða máls

Áfrýunarnefnd samkeppnismála

Úrskurðir