Ákvarðanir
Misnotkun Haga hf. á markaðsráðandi stöðu sinni á matvörumarkaði
- Sækja skjal
- Málsnúmer: 64/2008
- Dagsetning: 19/12/2008
-
Fyrirtæki:
- Hagar hf
-
Atvinnuvegir:
- Neysluvörur, rekstrarvörur o.fl.
- Matvörur
-
Málefni:
- Markaðsyfirráð
-
Reifun
Í ákvörðun Samkeppniseftirlitsins sem birt er í dag er komist að þeirri niðurstöðu að Hagar (sem reka m.a. verslunarkeðjuna Bónus) hafi misnotað markaðsráðandi stöðu sína með aðgerðum sem beindust gegn keppinautum félagsins á matvörumarkaði. Telur Samkeppniseftirlitið að brot Haga á 11. gr. samkeppnislaga hafi verið alvarleg og til þess fallin að valda atvinnulífinu og almenningi miklu samkeppnislegu tjóni.
Máli þessu var áfrýjað. Sjá úrskurð áfrýjunarnefndar samkeppnismála í máli nr. 2/2009