Fréttasafn
Fréttayfirlit: 2024 (Síða 3)
Fyrirsagnalisti
Úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála um kröfu Samskipa um frestun réttaráhrifa vegna ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins um brot fyrirtækisins
- Áfrýjunarnefndin frestar réttaráhrifum ákvörðunarinnar að því er varðar greiðslu stjórnvaldssekta, á meðan málið er til meðferðar fyrir nefndinni
- Áfrýjunarnefndin hafnar kröfu Samskipa um að fresta réttaráhrifum fyrirmæla um aðgerðir sem mælt er fyrir um í ákvörðuninni
Samkeppniseftirlitið birtir greiningu á reiknuðum ábata vegna íhlutunar eftirlitsins
Síðustu misseri hefur Samkeppniseftirlitið greint reiknaðan ábata vegna íhlutunar eftirlitsins á sjálfstæðan hátt, en Ríkisendurskoðun hefur m.a. lagt áherslu á að slíkt mat fari fram. Samkeppniseftirlitið hefur birt rit nr. 4/2023, Reiknaður ábati vegna íhlutunar Samkeppniseftirlitsins, 2013-2022, þar sem heildarniðurstöður greiningarinnar eru birtar í fyrsta skipti. Áætlað er að Samkeppniseftirlitið muni gefa út skýrslu á hverju ári héðan í frá þar sem reiknaður ábati er birtur, og er þessi skýrsla sú fyrsta af þeim.
Síða 3 af 3
- Fyrri síða
- Næsta síða