Ræða Páls Gunnars Pálssonar forstjóra SE á morgunverðarfundi um lífeyrissjóði og íslenskt atvinnulíf

Páll Gunnar Pálsson forstjóri SE hélt í morgun erindi á fundi sem haldinn var um stöðu lífeyrissjóða í íslensku atvinnulífi. Til fundarins boðuðu Viðskiptaráð Íslands, Samtök atvinnulífsins, Alþýðusamband Íslands og Landssamtök lífeyrissjóða.
Aðalfyrirlesari á fundinum var Peter Lundkvist yfirmaður stjónarhátta hjá sænska AP3 lífeyrissjóðnum en auk hans og Páls héldu aðir tölu á fundinum.
Hér má nálgast ræðu Páls Gunnars og einnig glærur sem sýndar voru.
Á vef Vísir.is má sjá frétt um morgunfundinn.