1.7.2008

Samkeppniseftirlitið kynnir Ráðstefna um bótarétt vegna samkeppnislagabrota

Í tilefni af heimsókn Neelie Kroes framkvæmdastjóra samkeppnismála hjá Evrópusambandinu til Íslands standa viðskiptaráðuneytið og Samkeppniseftirlitið fyrir ráðstefnu um bótarétt vegna samkeppnislagabrota þann 4. júlí n.k.

rstefnaneeliekroes-1