10.5.2001

Athugasemdir Samkeppnisstofnunar vegna ummæla forsvarsmanna Baugs

um verklag og vinnubrögð við gerð skýrslunnar Matvörumarkaðurinn 1996 til 2000

Athugasemdir frá Samkeppnisstofnun vegna ummæla fyrirsvarsmanna Baugs hf. um verklag og vinnubrögð Samkeppnisstofnunar við gerð skýrslunnar Matvörumarkaðurinn, verðlagsþróun í smásölu 1996 til 2000, telur stofnunin nauðsynlegt að gera nokkrar athugasemdir. Ennfremur þykir þörf á að fjalla um athugasemdir forstjóra Baugs hf. og annarra kaupmanna um verðþróun á tilteknum matvörum.

Fréttatilkynning á PDF formi (PDF skjal - Opnast í nýjum glugga).