Samkeppnisstefna styður við nýsköpun
Í vorblaði Vísbendingar – Nýsköpun í brennidepli, fjallar Valur Þráinsson, aðalhagfræðingur Samkeppniseftirlitsins um hvort samkeppnisstefna styðji við nýsköpun.
Niðurstaða hans er sú að samkeppnisreglur og framkvæmd þeirra styðji við nýsköpun, ekki síst í umhverfi þar sem stjórnvöld stefna að opnum mörkuðum, einstaklingar og fyrirtæki fá að njóta ávaxta hugmynda sinna og tekið er tillit þeirrar hagkvæmni sem getur falist í samvinnu og samrunum fyrirtækja.
Greinina má lesa hér