Pistill forstjóra - Samkeppnin er besta vinkona hagræðingarinnar
Ráðstefna RB - Samkeppni og hagræðing á fjármálamarkaði
Páll Gunnar Pálsson forstjóri Samkeppniseftirlitsins hélt nýverið erindi á ráðstefnu Reiknistofu bankanna um samkeppni og hagræðingu á fjármálamarkaði. Erindi hans birtist nú sem pistill á vefsíðu okkar og má nálgast hann með því að velja þennan hlekk.
Hagræðing á fjármálamarkaði er mikilvægur þáttur í mótun hans til framtíðar. Besta leiðin til að ná hagræðingu er að styrkja samkeppni, því hún örvar og hvetur til góðra verka. Aðgerðir sem hamla samkeppni eru líklegar til að hafa þveröfug áhrif.
Myndir: Vífill/RB