Pistlar (Síða 2)

8.2.2023 Páll Gunnar Pálsson : Nokkrar staðreyndir um samkeppnisreglur og landbúnað

Pistill 1/2023

Mikilvægt er að leita áhrifaríkra leiða til þess að treysta stöðu íslenskra bænda, til sóknar í stað varnar. Í því sambandi hefur Samkeppniseftirlitið bent á að til greina komi að veita bændum og fyrirtækjum í þeirra eigu undanþágur frá samkeppnisreglum sem miða að því að styrkja stöðu þeirra, meðal annars gagnvart kjötafurðastöðvum. Um leið þarf að taka tillit til hagsmuna neytenda.

3.10.2022 Páll Gunnar Pálsson : Erlend fjárfesting?

Pistill nr. 1/2022

„Vilja Íslendingar erlenda fjárfestingu sem grundvallast á því að hinn erlendi fjárfestir hagnist af samkeppnishindrunum eða einokun, á kostnað neytenda?“

30.12.2021 Valur Þráinsson : Standa þarf vörð um virka samkeppni

Pistill nr. 10/2021

Athyglisvert er í þessu ljósi að sjá að þrátt fyrir yfirstandandi þrengingar halda stjórnvöld flestra landa í kringum okkur áfram að standa vörð um frjálsa samkeppni. Þótt stjórnvöld hafi þurft að styðja við atvinnurekstur með ríkisaðstoð af ýmsu tagi, leggja þau áfram áherslu á að tryggja virka samkeppni, því reynslan sýnir okkur að virk samkeppni flýtir efnahagsbata og verndar um leið hagsmuni almennings.

25.10.2021 Páll Gunnar Pálsson : Umfjöllun hagsmunasamtaka fyrirtækja um verðlagningu – Reglur samkeppnislaga

Pistill nr. 9/2021

Á föstudaginn var, þann 22. október, gaf Samkeppniseftirlitið út tilkynningu þar sem vakin var athygli á því að umfjöllun hagsmunasamtaka um verð og verðlagningu fyrirtækja undir þeirra hatti væri sérstaklega varhugaverð og ætti ekki að eiga sér stað. Viðbrögð SA og VÍ sýna að full þörf var á því að vekja athygli á þeim skorðum sem samkeppnislög setja starfsemi og fyrirsvari hagsmunasamtaka fyrirtækja.

20.10.2021 Páll Gunnar Pálsson : Til hvers samkeppniseftirlit?

Pistill nr. 8/2021

Ræða Páls Gunnars Pálssonar á fundi verðlagseftirlits ASÍ og Neytendasamtakanna um samkeppnis- og neytendamál

28.4.2021 Páll Gunnar Pálsson : Samkeppniseftirlitið og hagsmunir af beitingu samkeppnislaga

Pistill nr. 7/2021

Undanfarnar vikur hefur vaknað opinber umræða um samkeppnismál og samkeppniseftirlit. Hefur sú umræða spannað beitingu samkeppnislaga í landbúnaði, sjávarútvegi og verslunarrekstri, samkeppni í innviðum fjarskipta og gagnrýni á málsmeðferð og starfsemi Samkeppniseftirlitsins, svo eitthvað sé nefnt.

18.3.2021 Valur Þráinsson : Samkeppni í matvælaframleiðslu styður við fæðuöryggi þróaðra landa

Pistill nr. 6/2021

Í grein Ernu Bjarnadóttur, hagfræðings og verkefnastjóra hjá Mjólkursamsölunni, á vef Fréttablaðsins 19. mars sl. sem rituð er í tilefni af grein sem birtist eftir undirritaðan í Fréttablaðinu 17. mars sl., gagnrýnir hún helst tvö atriði. 

18.3.2021 Valur Þráinsson : Samkeppni í matvælaframleiðslu styður við fæðuöryggi

Pistill nr. 5/2021

Í nýlegri skýrslu Landbúnaðarháskóla Íslands (Lbhí), sem unninn var fyrir atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið, er fjallað um fæðuöryggi á Íslandi. 

1.3.2021 Magnús Þór Kristjánsson : Samrunaeftirlit – nánar um samanburð og tímafresti

Pistill nr. 4/2021

Í grein lögmannanna Maríu Kristjánsdóttur og Heiðrúnar Lindar Marteinsdóttur í Viðskiptablaðinu 11. febrúar sl. og grein Þórarins Inga Péturssonar, þingmanns framsóknarflokksins á Vísir.is 17. febrúar sl. er fjallað um stjórnsýslu samrunamála.  

18.2.2021 Páll Gunnar Pálsson : Af hagsmunum bænda og kjötafurðastöðva

Pistill nr. 3/2021

Erna Bjarnadóttir, hagfræðingur Mjólkursamsölunnar, beindi til mín spurningu í grein sinni á mánudaginn sem ég svaraði góðfúslega í fyrradag. Í gær birti Erna svo nýja grein þar sem hún túlkar og leggur dóm á svar mitt, til hægðarauka fyrir lesendur

16.2.2021 Páll Gunnar Pálsson : Landbúnaður og samkeppni

Pistill nr. 2/2021

Erna Bjarnadóttir beinir til mín spurningu í grein sem hún skrifaði í gær á visir.is, undir yfirskriftinni Samkeppniseftirlitið og landbúnaður. Mér er það bæði ljúft og skylt að verða við beiðni Ernu

11.2.2021 Páll Gunnar Pálsson : Sókn er besta vörnin – verndarstefna skaðar atvinnulíf og almenning

Pistill nr. 1/2021

Ræða Páls Gunnars Pálssonar á opnum fundi Félags atvinnurekenda (streymi) um samkeppnina eftir heimsfaraldur

Síða 2 af 6