Samrunamál í sumar – ný mál og tafir

Lesa meira

Afturköllun á tilkynningu vegna samruna Síldarvinnslunnar, Samherja og Ice Fresh Seafood

Lesa meira

Hvatar samkeppni í myndgreiningum - Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga Íslands og kvörtun Intuens Segulómunar ehf.

Fréttir
Lesa meira

Um og yfir 8 af hverjum 10 Íslendingum hafa upplifað vandamál sökum skorts á samkeppni

Fréttir
Lesa meira

Umsögn Samkeppniseftirlitsins um breytt frumvarp um undanþágur kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum

Lesa meira

Fjárframlög til Samkeppniseftirlitsins hafa ekki haldið í við þróun verkefnaumfangs

Lesa meira

Staða samrunamála

Skoða


Samkeppnisvísar

Skoða


Leiðbeiningarsíður

Skoða




Fréttir

Mynd-siminn

26.6.2024 : Héraðsdómur dæmir í máli Símans gegn Samkeppniseftirlitinu

Með ákvörðun nr. 24/2023 komst Samkeppniseftirlitið að þeirri niðurstöðu að ekki væru forsendur til þess að verða við kröfu Símans um að fella niður öll skilyrði sem fyrirtækið hafði áður skuldbundið sig til að fylgja í því skyni að efla samkeppni á fjarskiptamörkuðum.

21.6.2024 : Samrunamál í sumar – ný mál og tafir

Vegna mikilla anna, ófullnægjandi fjárveitinga og sumarleyfa er fyrirsjáanlegt að yfirferð nýrra samrunatilkynninga og athuganir á nýjum samrunaskrám muni tefjast í sumar. Útlit er fyrir að þessi staða verði uppi fram í miðjan ágúst.

Arion-satt

14.6.2024 : Samruni Festi og Lyfju samþykktur með skilyrðum

Festi hf. tilkynnti um kaup sín á Lyfju hf. til Samkeppniseftirlitsins. Meðferð samrunamálsins er nú lokið með því að félögin gerðu sátt við Samkeppniseftirlitið. 


Pistlar

Undanþágur búvörulaga og staða bænda

Rétt fyrir páska voru samþykktar á Alþingi breytingar á búvörulögum sem heimila kjötafurðastöðvum að hafa með sér samráð sem ólögmætt er í öðrum atvinnugreinum.