ÁFRÝJUNARNEFND SAMKEPPNISMÁLA STAÐFESTIR UMFANGSMIKIL OG ALVARLEG SAMRÁÐSBROT SAMSKIPA

Fréttir
Lesa meira

Hæstiréttur staðfestir brot Símans og dæmir til greiðslu 400 m. kr. sektar

Lesa meira

Samkeppniseftirlitið áfrýjar dómi Héraðsdóms Reykjavíkur

Fréttir
Lesa meira

Festi hf. viðurkennir brot og greiðir sekt

Lesa meira

Búvörulög – viðbrögð við dómi Héraðsdóms Reykjavíkur

Lesa meira

Fjárframlög til Samkeppniseftirlitsins hafa ekki haldið í við þróun verkefnaumfangs

Lesa meira

Staða samrunamála

Skoða


Samkeppnisvísar

Skoða


Leiðbeiningarsíður

Skoða




Fréttir

EU_flag

9.5.2025 : Samráð – endurskoðun á leiðbeiningum ESB um samruna

Í samrunaeftirliti hérlendis og við framkvæmd íslenskra samkeppnislaga hefur Samkeppniseftirlitið hliðsjón af leiðbeiningum framkvæmdarstjórnar ESB, bæði leiðbeiningum um lárétta samruna og leiðbeiningum um lóðrétta samruna og samsteypusamruna. Leiðbeiningarnar geta einnig verið notaðar við framkvæmd EES-samningsins.

7.5.2025 : Hæstiréttur staðfestir niðurstöðu Landsréttar um að sýkna Samkeppniseftirlitið af kröfu Samskipa

Með dómi Hæstaréttar Íslands uppkveðnum í dag var dómur Landsréttar frá 26. september 2024 staðfestur. Í dómi Landsréttar var Samkeppniseftirlitið sýknað af kröfu Samskipa hf. um að ógiltur yrði úrskurður áfrýjunarnefndar samkeppnismála þar sem kæru fyrirtækisins var vísað frá nefndinni.

21.3.2025 : Samruni Samkaupa og Heimkaupa – umsagnarferli

Öllum hagaðilum og öðrum áhugasömum er hér með veitt tækifæri til þess að koma á framfæri sjónarmiðum vegna samrunans, svo sem um möguleg áhrif hans á samkeppni, aðstæður á dagvörumarkaði, og um önnur atriði sem fyrirtækin fjalla um í samrunaskrá.


Pistlar

Við verðum að gera betur - Skilar samkeppni okkur samkeppnishæfu matarverði?

Pistill þessi byggir á innleggi Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins, á opnum fundi Félags atvinnurekenda um samkeppni og matarverð, sem haldinn var 27. febrúar 2025. 

Auglysing-sumarstarf

Hagræðum með því að endurskoða umgjörð útboðsmála

Hönnun útboða og eftirlit með virkri samkeppni milli þátttakenda hefur veruleg áhrif á kjör hins opinbera í innkaupum sínum. Opinber innkaup nema háum fjárhæðum á hverju ári, og því er til mikils að vinna fyrir ríkissjóð og skattgreiðendur að sem best kjör bjóðist.