Samkeppniseftirlitið kallar eftir endurskoðun búvörulaga

Lesa meira

Afturköllun á tilkynningu vegna samruna Síldarvinnslunnar, Samherja og Ice Fresh Seafood

Lesa meira

Hvatar samkeppni í myndgreiningum - Greiðsluþátttaka Sjúkratrygginga Íslands og kvörtun Intuens Segulómunar ehf.

Fréttir
Lesa meira

Um og yfir 8 af hverjum 10 Íslendingum hafa upplifað vandamál sökum skorts á samkeppni

Fréttir
Lesa meira

Umsögn Samkeppniseftirlitsins um breytt frumvarp um undanþágur kjötafurðastöðva frá samkeppnislögum

Lesa meira

Fjárframlög til Samkeppniseftirlitsins hafa ekki haldið í við þróun verkefnaumfangs

Lesa meira

Staða samrunamála

Skoða


Samkeppnisvísar

Skoða


Leiðbeiningarsíður

Skoða




Fréttir

Foss

12.7.2024 : Símanum og Noona gert að stöðva markaðssetningu sem feli í sér framkvæmd á samruna fyrirtækjanna

Samkeppniseftirlitið hefur í dag tekið ákvörðun til bráðabirgða vegna sennilegs brots Símans hf., Noona Labs ehf. og Noona Iceland ehf. á banni við því að framkvæma samruna áður en Samkeppniseftirlitið hefur tekið afstöðu til hans.

9.7.2024 : Samkeppniseftirlitið kallar eftir endurskoðun búvörulaga

Með breytingum á búvörulögum í mars síðastliðnum voru kjötafurðarstöðvar undanþegnar banni við ólögmætu samráði og eftirliti Samkeppniseftirlitsins með samrunum. Í kjölfarið beindi Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) erindi til matvælaráðuneytisins þar sem til skoðunar er hvort breytingarnar samræmist EES-samningnum.

3.7.2024 : Forgangsröðun verkefna

Samkeppniseftirlitið hefur undanfarið þurft að grípa til tiltektar í stjórnsýslumálum og aðgerða til að laga starfsemi sína að fjárheimildum eftirlitsins sem hafa undanfarin ár ekki haldist í hendur við aukin umsvif í efnahagslífinu. Hluti af þeim aðgerðum hefur falist í lokun mála án endanlegrar niðurstöðu.


Pistlar

Samrunar

Margt er skrifað og misjafnt satt - staðreyndir um samrunamál

Nýlega vöknuðu til lífsins kunnuglegar gagnrýnisraddir samrunaeftirlits og kváðu sér hljóðs. Tilefni þessa pistils er að fjalla um samrunaeftirlit Samkeppniseftirlitsins síðustu þrjú ár 2021-2023 byggt á tölum og staðreyndum.