Pistlar

27.6.2024 Halldór Hallgrímsson Gröndal : Margt er skrifað og misjafnt satt - staðreyndir um samrunamál

Nýlega vöknuðu til lífsins kunnuglegar gagnrýnisraddir samrunaeftirlits og kváðu sér hljóðs. Tilefni þessa pistils er að fjalla um samrunaeftirlit Samkeppniseftirlitsins síðustu þrjú ár 2021-2023 byggt á tölum og staðreyndum.

21.5.2024 Páll Gunnar Pálsson : Undanþágur búvörulaga og staða bænda

Pistill 4/2024

Rétt fyrir páska voru samþykktar á Alþingi breytingar á búvörulögum sem heimila kjötafurðastöðvum að hafa með sér samráð sem ólögmætt er í öðrum atvinnugreinum.

8.4.2024 Steingrímur Ægisson : Samkeppni á áætlunarflugi til og frá Íslandi hefur verið þjóðfélaginu öllu til mikilla hagsbóta

Pistill 3/2024

Samkeppni flugfélaga með heimahöfn hér hefur síðan vakið áhuga og skapað aðstæður fyrir erlend flugfélög að fljúga hingað til lands. Samkeppni sem erlendu flugfélögin veita er mikilvæg, en er brothætt því áætlanir þeirra breytast hratt í takt við aðstæður hverju sinni. 

21.2.2024 Atli Rúnar Kristinsson Valur Þráinsson : Um reiknaðan ábata af íhlutunum Samkeppniseftirlitsins

Pistill 2/2024

Pistillinn birtist fyrst í Viðskiptablaðinu 21. febrúar 2024

Nýlega birti Samkeppniseftirlitið mat sitt á reiknuðum ábata af íhlutunum þess á liðnum árum. Niðurstöður matsins eru á þá leið að reiknaður ábati hafi numið um 10-17 ma. kr. að meðaltali á ársgrundvelli árin 2013-2022, sem samsvarar um 18-30 földum framlögum til eftirlitsins á tímabilinu eða 0,3-0,5% af vergri landsframleiðslu (hér eftir VLF).

21.12.2023 Sigrún Eyjólfsdóttir Steingrímur Ægisson : Samkeppni á raforkumarkaði og staða almennings í landinu

6/2023

Mikilvægt er því að allar aðgerðir sem ráðist er í nú miði eins og kostur er að því að auka samkeppni, þar á meðal að skerða ekki tækifæri minni og nýrri aðila á markaðnum til þess að keppa við stærri aðila.

30.11.2023 Halldór Hallgrímsson Gröndal Tómas Aron Viggósson : Um forviðræður samrunamála og fullnægjandi samrunatilkynningar

5/2023

Þannig geta forviðræður gagnast samrunaaðilum verulega enda kann að felast mikill ávinningur af því að leggja grundvöll samrunamáls með tilkynningu í samstarfi við Samkeppniseftirlitið. Miklir hagsmunir eru af því að samrunatilkynning innihaldi allar þær upplýsingar sem þörf er á þegar að innsendingu kemur, en fullnægjandi samrunatilkynning markar upphaf þeirra tímafresta sem Samkeppniseftirlitið hefur til að rannsaka samruna.

3.10.2023 Páll Gunnar Pálsson : Mikilvæg samkeppni á bankamarkaði

Pistill 4/2023

Pistillinn byggir á ræðu forstjóra Samkeppniseftirlitsins á morgunfundi um íslenska bankakerfið sem ASÍ, BSRB, BHM og Neytendasamtökin stóðu fyrir þann 3. október sl.

21.2.2023 Páll Gunnar Pálsson : Enn af samrunum og beitingu samkeppnislaga

Pistill 3/2023

Árétta ber í þessu sambandi að hinar íslensku og evrópsku samkeppnisreglur horfa m.a. til stærðarhagkvæmni. Þannig er fyrirtækjum heimilað að nýta sér kosti stærðarhagkvæmni ef tryggt er að viðskiptavinir og neytendur njóti ábatans, en ekki einvörðungu stjórnendur og eigendur viðkomandi fyrirtækja.

14.2.2023 Páll Gunnar Pálsson : Misskilningur um beitingu samkeppnislaga

Pistill 2/2023

Ef Samkeppniseftirlitið yrði við þessari hvatningu væri samrunaeftirliti í reynd vikið til hliðar. Slík framkvæmd væri í andstöðu við núgildandi lög og samkeppnisrétt á evrópska efnahagssvæðinu. Samkeppniseftirlitið getur að sjálfsögðu ekki orðið við því.

8.2.2023 Páll Gunnar Pálsson : Nokkrar staðreyndir um samkeppnisreglur og landbúnað

Pistill 1/2023

Mikilvægt er að leita áhrifaríkra leiða til þess að treysta stöðu íslenskra bænda, til sóknar í stað varnar. Í því sambandi hefur Samkeppniseftirlitið bent á að til greina komi að veita bændum og fyrirtækjum í þeirra eigu undanþágur frá samkeppnisreglum sem miða að því að styrkja stöðu þeirra, meðal annars gagnvart kjötafurðastöðvum. Um leið þarf að taka tillit til hagsmuna neytenda.

Síða 1 af 6