Fjölsótt ráðstefna um samkeppnismál – „The Future Ain‘t What it Used to Be“
Þann 27. september sl. hélt Samkeppniseftirlitið alþjóðlega ráðstefnu um samkeppnismál á Radisson-Hótel Sögu, í samstarfi við iðnaðar- og viðskiptaráðherra og áfrýjunarnefnd samkeppnismála. Ráðstefnan bar titilinn „The Future Ain‘t What it Used to Be – 20 Years og Competition Law and the Challenges Ahead“. Ráðstefnan var fjölsótt, en þátttakendur voru tæplega 400 talsins. Nálgast má myndir af ráðstefnunni hér.
Á ráðstefnunni fjölluðu um 30 erlendir og innlendir einstaklingar úr stjórnmálum, atvinnulífinu, fræðasamfélaginu og stjórnkerfinu um samkeppnismál í litlu hagkerfi og þær áskoranir sem við blasa. Um morguninn var meðal annars fjallað um hvernig unnt sé að bæta skilvirkni markaða og stöðuna eftir hina alþjóðlegu fjármálakreppu. Á fjórum vinnustofum eftir hádegi var fjallað um samkeppni í opinberri þjónustu, varnaðaráhrif sekta í samkeppnislagabrotum, framkvæmd samkeppnislaga á fjarskiptamarkaði og endurreisn efnahagslífsins í kjölfar bankahrunsins.
Aðalfyrirlesari ráðstefnunnar var Angel Gurría framkvæmdastjóri Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD), en hann hefur stýrt Efnahags- og framfarastofnuninni frá árinu 2006.
Ný skýrsla Samkeppniseftirlitsins um samkeppnisaðstæður á Íslandi var kynnt á ráðstefnunni, en hún ber heitið „Er týndi áratugurinn framundan?“ – Öflug samkeppni læknar stöðnun.“ Hér má finna ýmis gögn sem tengjast ráðstefnunni:
- Ræða Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra.
- Ræða Angel Gurría, framkvæmdastjóra Efnahags- og framfarastofnunarinnar (OECD).
- Ræða Páls Gunnars Pálssonar, forstjóra Samkeppniseftirlitsins. Sjá einnig glærur.
- Skýrsla Samkeppniseftirlitsins „Er týndi áratugurinn framundan?“, sjá einig frétt SE (skýrslan á ensku).
- Glærur John M. Connor, prófessors emeritus við Purdue-háskólann í Bandaríkjunum.
- Glærur Christine Meyer, forstjóra samkeppniseftirlitsins í Noregi.
- Myndir frá ráðstefnunni á Facebook síðu SE.
Talsett kynning á skýrslunni Er týndi áratugurinn framundan? - Öflug samkeppni læknar stöðnun.
Í aðdraganda ráðstefnunnar leitaði Samkeppniseftirlitið sjónarmiða um samkeppnismál frá valinkunnum aðilum úr atvinnulífi stjórnmálum. Myndböndin „Hvað segja þau um samkeppnismál“.
Dagskráin var eftirfarandi:Morning session
- How can we pave the way to more efficient markets?
- Resurrection following the crisis. Where do we go from here?
- What can the government do to increase competition in the public sector?
Time | Event |
---|---|
08:00 – 08:30 | Registration / Coffee Conference chair: Kristín Haraldsdóttir, Chairman of the Board of the Competition Authority |
08:30 – 09:40 | - Ragnheiður Elín Árnadóttir, Minister of Industry and Commerce |
Keynote Speaker:- Angel Gurría, Secretary-General of the OECD |
|
- John M. Connor, Professor Emeritus of Economics, Purdue University, US. | |
09:40 – 10:00 | Break |
10:00 – 10:45 | - Þorsteinn Víglundsson, Confederation of Icelandic Employers (SA) |
- Christine Meyer, Director General of the Norwegian Competition Authority. | |
- Páll Gunnar Pálsson, Director General of the Icelandic Competition Authority | |
10:50 – 11:45 |
Discussion with Angel Gurría and other speakers |
Moderator: Ari Kristinn Jónsson, President of Reykjavik University | |
11:45 – 12:30 | Lunch buffet |
A new report on the Resurrection of Icelandic companies and the state of play in terms of competition will be introduced during the morning session.
Afternoon session – Workshops in parallel sessions
Time | Event |
---|---|
12:30 – 14:00 | |
Workshop 1: |
Advocacy challenges - Competition policy as a tool to promote efficiency in the public sector. |
Panelists: - Vilhjálmur Egilsson, Rector at Bifröst University (moderator) - Illugi Gunnarsson, Minister of Education, Science and Culture - Kristina Geiger, Deputy Director of the Swedish Competition Authority - Cristiana Vitale, Senior Competition Policy Expert, OECD - Victor D. Norman, Professor of Economics, Norwegian School of Economics (NHH), and former minister of competition affairs - Björn Zoega, CEO of Landsspitali University Hospital - Oddur Steinarsson, CEO and Chief Physician, Nötkäran Kortedala, Primary Health Care Center, Gothenburg, Sweden |
|
Workshop 2: |
Optimal deterrence effect of competition law enforcement. |
Panelists: - Helga Melkorka Óttarsdóttir, Supreme Court Attorney (moderator) - John M. Connor, Professor Emeritus of Economics, Purdue University, US - Páll Hreinsson, Judge at the EFTA Court - Tim Ward, Barrister, Monckton Chambers, London. - Jóna Björk Helgadóttir, District Court Attorney at Landslög Law Offices - Ásgeir Einarsson, Deputy Director General of the Icelandic Competition Authority |
|
14:30 – 16:00 | |
Workshop 3: |
Enforcement challenges in network markets– The case of the telecommunications market. |
Panelists: - Kristín Haraldsdóttir, Chairman of the Board of the Competition Authority (moderator) - Tim Ward, QC Barrister. - Heiðrún Jónsdóttir, District Court Attorney at Aktis and member of the board of Skipti hf. (telecom company) - Jóakim Reynisson, CTO of Nova hf. (telecom company) - Dóra Sif Tynes, Senior Legal Officer, EFTA Secretariat - Páll Gunnar Pálsson, Director General of the Competition Authority |
|
Workshop 4: |
Competition as a tool to deal with the aftermath of the financial crisis- The resurrection of the Icelandic economy, the competition environmentafter the banking collapse in 2008 and the development of the bankingmarket. |
Panelists: - Hreggviður Jónsson, Chairman of the Board of the Iceland Chamber of Commerce (moderator) - Miguel de la Mano, Head of Unit, Financial Markets, European Commission - Birna Einarsdóttir, CEO of Íslandsbanki - Jóhannes Karl Sveinsson, Chairman of the Competition Appeals Committee - Victor D. Norman, Professor of Economics, Norwegian School of Economics (NHH), and former minister of competition affairs - Benedikt Árnason, Chief Economist of the Icelandic Competition Authority |
|
16:00 – 17:00 |
Cocktail |